Steinbökuð brauð

spica

Við bökum öll okkar brauð í steinofni sem verður til þess að brauðin verða bragðbetri og skorpan óviðjafnanleg. Þess vegna kemur fólk aftur og aftur til okkar til að kaupa sér nýbökuð brauð sem leika við bragðlaukana.