Um okkur

Bakaríið Hjá Jóa Fel var stofnað 5.nóvember 1997. Bakaríið byrjaði á Kleppsvegi 152 og var starfsemin þar í 10 ár. Nú er bakaríið í Holtagörðun og er búið öllum bestu tækjum sem völ er á í handverksbakaríi. Bakaríið er með fimm útibú í Smáralindinni, Kringlunni, Hringbraut, Litlatúni í Garðabæ og í JL húsinu við Hringbraut. Um 70 manns starfa í bakaríinu og fer öll framleiðsla fram í Holtagörðunum. Öll brauð eru bökuð í steinofni sem gerir þau bragðbetri með einstaklega góðri skorpu. Veisluþjónusta er stór hluti af rekstinum og eru tækifæristerturnar okkar mjög vinsælar.

Holtagarðar

Holtagarðar

Kringlan

Holtagarðar

Smáralind

Holtagarðar

Litlatúni, Garðabæ

Holtagarðar

Hringbraut

Hringbraut