Entries by Anna Erlingsdóttir

Veislu bæklingur

Við erum með mikið úrval veitinga fyrir fermingarveislur. Skoðið úrvalið í bæklingnum okkar, á heimasíðu okkar eða hringið í Holtagarða og við aðstoðum ykkur við að setja saman veisluna.

Netverslun

Nú getur þú pantað heima á netinu, við höfum opnað netverslun þar sem þú getur meðal annars valið þinn veislubakka og ýmislegt annað. Verslun  

Bakarar styrkja krabbameinsrannsóknir um 1 milljón króna

Landssamband bakarameistara, LABAK, hefur afhent styrktarfélaginu Göngum saman styrk að upphæð 1 milljón króna sem safnaðist með sölu á brjóstabollum í maí síðastliðnum. Sala á brjóstabollum hefur verið árviss viðburður í bakaríum um allt land síðastliðin sjö ár. Afrakstur sölunnar hefur runnið óskiptur til styrkja vegna grunnrannsókna á brjóstakrabbameini og er heildarupphæðin sem bakarar hafa […]

Jói Fel formaður á nýjan leik

Jóhannes Felixson, betur þekktur sem Jói Fel, var kosinn formaður Landssambands bakarameistara, LABAK, á aðalfundi sambandsins sem fór fram á laugardaginn síðastliðinn. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Samtaka iðnaðarins. Jón Albert Kristinsson, sem gegnt hefur formannsembætti síðastliðin þrjú ár, gaf ekki kost á sér til áframhaldandi stjórnarsetu en Jóhannes hefur setið í stjórn LABAK […]

Þeir sem borða brauð geta lifað lengur

http://www.mbl.is/smartland/heilsa/2016/11/02/their_sem_borda_braud_geta_lifad_lengur/ „Brauð hef­ur átt á bratt­ann að sækja. Marg­ir hafa viljað losna við glút­enið og hátt inni­hald kol­vetna hef­ur staðið í öðrum. Bless­un­ar­lega er nú brauðið að fá upp­reist æru. Þar erum við ekki að tala um nær­ing­ar­laus pappa­brauð held­ur brauð unn­in úr al­vöru hrá­efn­um upp á gamla mát­ann. Vönduð súr­deigs­brauð sem eru fá­gæt hér […]

Heilkorn lengja lífið

http://www.mbl.is/frettir/taekni/2016/08/17/heilkorn_lengja_lifid/   Neysla heil­korna hef­ur áhrif á lang­lífi manna. Þetta er niðurstaða tveggja rann­sókna sem birst hafa ný­lega, en greint er frá þessu á vef embætt­is land­lækn­is. Sam­kvæmt niður­stöðum rann­sókn­ar, sem birt­ist í Brit­ish Medical Journal í júní, eru þeir sem neyta þriggja skammta af heil­korna­vör­um á dag í 22% minni áhættu á að fá hjarta- […]