Entries by Joi Fel

Fimmkorna súrdeigsbrauð

Okkar nýja súrdeigsbrauðið er með fimmkornablöndu, það er bakað við extra háan hita þannig að skorpan verður vel bökuð, en ekki brennt. Einstaklega gott brauð og er þegar orðið eitt af vinsælustu brauðunum okkar.