Entries by lilja

Við kynnum með stolti nýju tertuna fyrir sumarið

Við erum svo stolt af nýju tertunni okkar fyrir sumarið og erum búin að bíða lengi eftir að geta afhjúpað hana. Það hefur farið mikil vinna í þessa elsku og nú loksins er hún tilbúin. Tertan heitir Sumarást og samanstendur af mjúkum súkkulaðibotn með stökkum súkkulaðibitum og hvítri súkkulaði- og passion mousse. Svo er þessi […]