Komdu vinnufélögunum á óvart

Ertu stundum á leiðina í vinnuna og færð hugdettu: Hey, vá hvað mig langar að gera eitthvað sætt fyrir vinnufélagana mína?

Við erum með frábæra lausn á þessu því við bjóðum upp á gómsæta pakka sem henta mjög vel fyrir vinnustaði, jú eða vinahópa.

Í pakkanum er nýbakað brauð, álegg, salat og ljúffengir, sætir bitar sem leika við bragðlaukana.

Endilega hafið samband til að gulltryggja ykkur þennan gleðigjafa.