Kringlan lokar

Kæru viðskiptavinir.

Vegna breytinga í Kringlunni höfum við lokað bakaríi okkar þar. Við bjóðum ykkur áfram hjartanlega velkomin til okkar í Holtagarða, Garðabæ, JL húsið við Hringbraut og Smáralind.