Nýtt bakarí í spönginni

Við höfum opnað nýtt bakarí í spönginni. ‘Ohætt er að segja að grafarvogsbúar hafa tekið okkur ótrúlega vel. Röð út á götu um helgar og fylla þarf á búðina í skömmtum þar sem allt selst upp, lúxus vandamál.