Pinnaveislur klikka ekki í veislunni

Hvort sem þú ert að fara að bjóða til veislu heima hjá þér eða í sal eða vilt bjóða upp á eitthvað einstaklega gómsætt á næsta vinnustaðahittingi þá eru pinnaveislurnar okkar alveg tilvaldar.

Við bjóðum upp á breitt úrval af pinnamat og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi sem gleður bragðlaukana.

12 bita pinnaveisla er á 3.250 krónur á mann en 8 bita veisla er á 2.250 krónur á mann.

Ekki hika við að hafa samband ef þú vilt fá tilboð í þína veislu eða grennslast fyrir um hvaða pinnamatur er í boði. Við finnum út úr þessu saman.